Hafnartorg Gallery - Nýr heimur við höfnina. Matur, menning, verslun
Beint í efni
Njóttu tilverunnar í nýju borgarhverfi þar sem verslun, menning, þjónusta, matur og drykkur
skapa fjölbreytt mannlíf í hjarta Reykjavíkur.

Velkomin á Hafnartorg

Matur & drykkur

Götubiti, veislur frá meistarakokkum, drykkir fyrir sýningu? Það veltur bara á því hvað dagurinn þinn kallar á.

Verslun

Fallegir hlutir gera lífið fallegra. Njóttu þess að kanna borgina og finna eitthvað sem gleður þig - eða einhvern annan.

Afþreying

Brjóttu upp daginn og gerðu þér dagamun í góðum félagsskap.

Hafnartorg Gallery

Hér hefjast og enda dagarnir á Hafnartorgi. Verslaðu, hvíldu, njóttu, sjáðu og hlustaðu. Hafnartorg Gallery er hjartað í nýrri miðborg og alltaf eitthvað að gerast.

Bílastæði

Undir Hafnartorgi er einn stærsti bílakjallari landsins með um 1160 bílastæðum. Aðkoma að honum er frá Hörpu, Pósthússtræti og Austurbakka Reykjavíkurhafnar. Í gegnum bílakjallarann er innangengt á milli allra húsa á lóðinni.

DRAGA