Beint í efni

ANITA HIRLEKAR

ANITA HIRLEKAR

ANITA HIRLEKAR er margverðlaunaður íslenskur fatahönnuður sem er þekkt fyrir listræna og einstaka nálgun. Hún hefur sérhæft sig í að skapa flíkur sem sameina leikandi og fágaða hönnun með ríkri áferð og handverki.

Fatamerkið ANITA HIRLEKAR er ætlað konum sem vilja klæðast flíkum sem bæði vekja athygli og veita sjálfstraust. Merkið nýtur mikillar virðingar bæði innanlands og utan og hefur Anita fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir einstakt framlag sitt til fatahönnunar. Hönnun hennar hefur verið sýnd á alþjóðlegum tískupöllum, þar sem hún hefur vakið athygli fyrir skapandi og listfengna nálgun á tísku.

ANITA HIRLEKAR - Hafnartorg
ANITA HIRLEKAR - Hafnartorg

ANITA HIRLEKAR er staðsett á Kolagötu 1, Hafnartorgi.

Skoða vefsíðu ANITU HIRLEKAR hér.

DRAGA