Beint í efni

iurie | fine art

iurie | fine art

iurie | fine art er listagallerí, rekið af ljósmyndaranum Iurie Belegurschi, sem er þekktur fyrir stórbrotna náttúruljósmyndum af Íslandi. Galleríið býður upp á hágæða verk prentur á ál, striga og gler, sem fanga norðurljós, jökla, eldfjöll og aðrar náttúruperlur landsins.

Iurie notar oft dróna til að ná einstökum sjónarhornum og hafa verk hans orðið vinsæl meðal ferðamanna og innlendra viðskiptavina. Iurie | fine art er frábær staður fyrir þa´sem vilja taka með sér hluta af íslenskri náttúru í formi listaverka.

Iurie fine art gallery

iurie | fine art er staðsett á Tryggvagötu 23, Hafnartorgi.

Skoða vefsíðu iurie | fine art hér.

DRAGA