Beint í efni

SKOR

SKOR

Skor er nýstárlegur pílubar sem sameinar pílukast og nútímatækni þar sem tölvukerfi heldur utan um stig og hjálpar við val á leikjum. Fólk af öllum getustigum geta tekið þátt þar sem leikirnir eru sniðnir þannig að allir geti skemmt sér, óháð reynslu. Barinn býður einnig upp á veitingar ásamt því að veita fjölbreytt úrval drykkja.

Hægt er að bóka bás fyrir hópa til að spila ýmsa píluleiki og hefur staðurinn fengið mikið lof fyrir skemmtilega upplifun og hefur markað sinn sess sem vinsæll staður til að eyða kvöldi með góðum vinum.

SKOR - Hafnartorg
SKOR - Hafnartorg

SKOR er staðsett á Kolagötu 1, Hafnartorgi.

Skoða vefsíðu SKOR hér.

DRAGA