
SagaVR
SagaVR
Heimsæktu yfir 20 áfangastaði á 20 mínútum án þess að reima á þig gönguskóna eða hoppa um borð í þyrlu.
SagaVR býður fólki upp á einstaka leið til þess að upplifa Ísland í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Ferðalangar fá tækifæri til að heimsækja afskekkt svæði á Íslandi sem fáir fá nokkurntímann að sjá með eigin augum. Þetta er ekki bara skoðunarferð, þetta er náttúruupplifun á nýjan máta.
Með hátæknilegri loftmyndatöku og gagnvirkri sýndarveruleikatækni svífur þú yfir fossa, jökla, eldfjöll, öræfi og falda dali, allt úr þægindum VR-sýningarsal.

SagaVR er staðsett á Tryggvagötu 21, Hafnartorgi.
Skoða vefsíðu SagaVR hér.