Beint í efni

Mikado

Mikado

Mikado er hönnunarrými og lífsstílsverslun þar sem hver hlutur er sérvalinn inn af mikilli kostgæfni með sterkri áherslu á japanska og skandinavíska fagurfræði.

Mikado býður þér að uppgötva úrval af ilmvötnum, húsgögnum, lýsingu og lífsstílsmunum sem hafa sannað sig í gegnum hönnun, efni og handverk og búa yfir einstakri fagurfræði sem hvetur til nútvitundar.

Mikado - Hafnartorg
Mikado - Hafnartorg

Mikado er staðsett á Kolagötu, Hafnartorgi.

Skoða vefsíðu Mikado hér.

DRAGA