
La Trattoria
La Trattoria
La Trattoria býður upp á ekta ítalska matargerð í fallegu umhverfi. Veitingastaðurinn er í samstarfi við ítalska vínframleiðandan Zenato og leggur áherslu á einfalda ferska rétti í anda ítalskrar hefðar. Á matseðlinum má finna klassíska ítalska rétti, antipasti og gómsæta apperitivo, allt unnið úr hágæða hráefnum.
Vínmenningin er einnig í fyrirrúmi, þar sem hægt er að njóta fjölbreytts úrvals af ítölskum vínum sem eru sérstaklega valin til að parast við réttina.

La Trattoria er staðsett á Hafnartorgi Gallery, Geirsgötu 17.
Skoða vefsíðu La Trattoria hér.