
COS
COS
COS er þekkt fyrir minimalíska og tímalausa hönnun með nútímalegum blæ. Verslunin býður upp á hágæða fatnað og fylgihluti fyrir öll kyn, með áherslu á skandinavískan einfaldleika vandaða efnisnotkun.
COS er vinsæl fyrir fágaðan stíl sem hentar bæði fyrir hversdags og formleg tilefni. Auk þess hefur COS lagt mikla áherslu á sjálfbærni og notkun umhverfisvænna efna í framleiðslu sinni. Þetta gerir verslunina sérstaklega aðlaðandi fyrir þá sem vilja kaupa tískuvörur með umhverfisvitund í huga.


COS er staðsett á Austurbakka 2, Hafnartorgi.
Skoða vefsíðu COS hér.