
Reykjavík Konsúlat Hótel
Reykjavík Konsúlat Hótel
Reykjavík Konsúlat Hótel er hluti af Curio Collection by Hilton og er staðsett í sögulegu húsnæði þar sem innréttingarnar sameina nútímalega íslenska hönnun með upprunalegum steinveggjum frá 1900. Hótelið býður fjölbreytta þjónustu með öllum helstu þægindum og er það vinsælt meðal ferðamanna.

Reykjavík Konsúlat Hótel er staðsett á Hafnarstræti 17-19, Hafnartorgi.
Skoða vefsíðu Reykjavík Konsúlat Hótel hér.