Beint í efni

GK Reykjavík

GK Reykjavík

GK Reykjavík er tískuvöruverslun sem býður upp á fatnað og fylgihluti fyrir öll kyn. Lagt er áherslu á vandaðan og klassískan fatnað sem hentar bæði fyrir hversdagsleg og fínni tilefni. Í versluninni má finna merki á borð við Acne Studios, Ganni, Rotate, NN7, Tiger of Sweden, Adidas, Samsøe Samsøe, Diesel og Axel Arigato.

Verslunin er hluti af NTC, íslenskri verslunarkeðju sem rekur fjölmargar tískuverslanir á landinu. NTC er þekkt fyrir að bjóða vandaðar og stílhreinar vörur fyrir breiðan hóp viðskiptavina.

GK Reykjavík - Hafnartorg

GK Reykjavík er staðsett á Geirsgötu 17, Hafnartorgi.

Skoða vefsíðu GK Reykjavík hér.

DRAGA