Beint í efni

Ungfrú Reykjavík

Ungfrú Reykjavík

Ungfrú Reykjavík er hárgreiðslu- og snyrtistofa sem tengir saman hár, fegurð og félagslega upplifun. Boðið er upp á fjölbreytta þjónustu, þar á meðal hárþvott, blástur, litun, plokkun, hand- og fótsnyrtingu.

Stofan er einnig þekkt fyrir lúxusumgjörð og félagslega upplifun þar sem boðið er upp á glas af kampavíni og veitingar á meðan viðskiptavinir njóta dekursins. Þetta er tilvalið fyrir vinkonuhópa sem vilja hafa sig til fyrir stóra viðburði.

Ungfrú Reykjavík - Hafnartorg

Ungfrú Reykjavík er staðsett á Kolagötu 2, Hafnartorgi.

Skoða vefsíðu Ungfrú Reykjavík hér.

DRAGA