DRAGA
Glæsilegar fasteignir í hjarta Reykjavíkur með iðandi mannlíf allt árið um kring.

Íbúðir

Glæsilegar íbúðir í hjarta Reykjavíkur með iðandi mannlíf allt árið um kring.

Hafnartorg skartar 70 hágæða íbúðum, allt frá stílhreinum tveggja herbergja íbúðum upp í stórglæsilegar þakíbúðir með einstöku útsýni. Allar innréttingar og tæki eru sérvaldar af innanhússarkitekt, til að mynda eina stílhreina heild og eru öll tæki og tæknibúnaður fyrsta flokks. Allt ytra efnisval bygginganna er í hæsta gæðaflokki sem og allur lóðarfrágangur. Undir húsunum er stærsti bílakjallari landsins sem nær allt að Hörpunnar. Íbúðirnar eru frábærlega staðsettar í nálægð við menningu, sögu, verslun og þjónustu.

Hér kemur einhver texti um ÞG Verk.