
Fuego
Fuego
Fuego Taqueria á Hafnartorgi Gallery er frábær veitingastaður fyrir þá sem leita að ekta mexíkóskum réttum í hjarta Reykjavíkur. Staðurinn er þekktur fyrir fjölbreyttan og bragðmikinn taco matseðil, þar sem gestir geta valið úr réttum eins og t.d. Al Pastor eða Pescado.
Auk þess að bjóða upp á hefðbudnin taco er Fuego einnig með rétti eins og nachos, quesadillas og vegan valkosti. Drykkir eins og ferskar, frosnar margarítur, mexíkóskir bjórar og Palomas eru vinsælir hjá gestum og bæta við upplifunina.

Fuego er staðsett á Hafnartorgi Gallery, Geirsgötu 17.
Skoða vefsíðu Fuego hér.