Beint í efni

Jónsmessuhátíð á Hafnartorgi 2024

Dagana 20. - 23. júní verður mikil gleði í tilefni af lengstu og björtustu dögum ársins á sérstakri Jónsmessuhátíð á Hafnartorgi. Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð og skemmtilegar uppákomur um allt svæðið. Jónsmessuhlaup The North Face og Neó Pizza, ísbíll, Gin smakk, Regn verður með Pop-Up búð, kaupaukar og almenn stemning í verslunum á svæðinu.
Nóg verður um að vera og full ástæða til þess að gera sér ferð á Hafnartorg þessa daga og njóta lífsins!

Hér að neðan getur þú séð allt um þau flottu tilboð sem í boði verða og dagskrá.

66° Norður

15% afsláttur af Básar ullarflíkum og öllum mittistöskum.

Anita Hirlekar - Hafnartorg

ANITA HIRLEKAR

15% afsláttur af öllum vörum.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Bioeffect - Hafnartorg

BIOEFFECT

Glæsilegur kaupauki fylgir ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Casa - Hafnartorg

Casa

15% af öllum vörum.
*Gildir ekki af Canada Goose og Farmers Market.

Collage the Shop

30% afsláttur af öllum vörum frá Gucci, Saint Laurent og völdum vörum frá öðrum merkjum.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Collections - Hafnartorg

Collections

20% afsláttur af öllum vörum.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Collections Kids - Hafnartorg

Collections Kids

25-30% afsláttur af öllum vörum.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Fuego

Hinn fullkomni sumarréttur verður í boði yfir hátíðina sem er ekta Mexíkóskur rækju kokteill.

Happy hour alla hátíðina á "Frozen Margarita" og kranabjór.

GK Reykjavík - Hafnartorg

GK Reykjavík

20% afsláttur af öllum vörum.

Gjafapoki fyrir fyrstu 20 sem versla fyrir yfir 20.000 kr.
Gildir 20. júní.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

H&M - Hafnartorg

H&M

Útsala er hafin í H&M á Hafnartorgi.

Levi's - Hafnartorg

Levi's

30% afsláttur af völdum vörum.

Magnea - Hafnartorg

MAGNEA

15% afsláttur af öllum vörum.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Neó Pizza - Hafnartorg

Neó Pizza

Bjór á 1.000 kr. alla hátíðina.

Optical Studio - Hafnartorg

Optical Studio

20% afsláttur af öllum sólgleraugum.
Gildir 20. júní.

Opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Skor - Hafnartorg

Skor

Sömmer Bombay kokteill á 2050 kr. í allt sumar.

La Cuisine - Hafnartorg

La Cuisine

Franskur Riviera sjávarrétta platti sem inniheldur 4 stökkar fiðrilda rækjur, 6 miðjarðarhafs hvítlauks rækjur, 5 kræklinga og 1 hörpuskel.
Borið fram með grilluðu súrdeigsbrauði, fersku salati og basil aioli.

4.890 kr.


Jónsmessuhlaup The North Face og Neó pizza - Hafnartorg

Jónsmessuhlaup The North Face og Neó Pizza

20. júní kl. 18:30 verður hlaupið um 5 km hring frá The North Face á Hafnartorgi. Eftir hlaupið verða pizzur frá Neó Pizza og drykkir frá Ölgerðinni.
Hlaupahópurinn Hugurinn fer Hærra mun hlaupa með og lofa frábærri stemningu!

Regn Pop-Up fatamarkaður

Regn er sprotafyrirtæki sem brennur bæði fyrir tísku og hringrásarkerfinu. Regn verður með Pop-Up fatamarkað á Geirsgötu 17 þar sem hægt verður að kaupa elskuð og notuð föt.

Boðið verður upp á fljótandi veigar frá Ölgeriðnni og kaffi frá Sjöstrand.

Opið 22. - 23. júní frá 12:00 - 16:00

GK Reykjavík - Hafnartorg

Gin smakk í GK Reykjavík

Gin smakk verður í GK Reykjavík á fimmtudaginn 20. júní.

Ísbíll frá Kjörís

Ísbíll frá Kjörís verður á svæðinu þar sem hægt verður að kaupa svalandi ís.

Bioeffect - Hafnartorg

Húðmæling og huggulegheit í BIOEFFECT

Hið fræga BIOEFFECT hjól verður fyrir utan verslunina með prufum og ráðgjöf.
Léttar veitingar, drykkir og frí húðmæling.

20. júní frá 16:00-20:00.

Sumardrykkir hjá Anita Hirlekar // MAGNEA

Aníta og Magnea bjóða upp á sumardrykk fyrir gesti og gangandi í nýju verslun þeirra á Kolagötu 1, Hafnartorgi.

Anita Hirlekar // Magnea - Hafnartorg

Optical Studio Pop-Up

40-70% afsláttur af nýrri merkjavöru frá Optical Studio.

Staðsett við hliðina á verslun þeirra á Tryggvagötu 25 og opið til 20:00 á fimmtudaginn 20. júní.

Ljúf stemning í Collage the Shop

Collage the Shop býður upp á freyðivín og almenna gleði í verslun sinni á Kolagötu.

Dj á Hafnartorgi Gallery

Dj Steinar Fjeldsted þeytir skífum á Hafnartorgi Gallery fimmtudaginn 20. júní frá 20:00-21:30 og laugardaginn 22. júní frá 20:00-22:00.

3D listasýning eftir Eyrúnu Ey

Eyrún Ey / Eyrún Eyjólfsdóttir Steffens er sjálfstætt starfandi þrívíddar listamaður. Verk hennar eru stuttar stafrænar smásögur sem gefa þér sýn inn í annan heim og verða til sýnis á skjáum á Hafnartorgi Gallery.

Eyrún Ey - Hafnartorg

Dagsetning
18. júní 2024
Deila


















DRAGA