Undir Hafnartorgi er einn stærsti bílakjallari landsins með um 1.160 bílastæðum.
Bílastæði
Einn stærsti bílakjallari landsins opin allan sólarhringinn, alla daga
Undir svæðinu liggur stærsti og fullkomnasti bílakjallari landsins en hægt er að koma upp úr honum á ýmsum stöðum Hafnartorgs auk Hörpu. Ekið er inn í bílakjallarann frá Hörpu, Pósthússtræti og Austurbakka Reykjavíkurhafnar.