Beint í efni
Undir Hafnartorgi er einn stærsti bílakjallari landsins með um 1.160 bílastæðum.

Bílastæði

Einn stærsti bílakjallari landsins opin allan sólarhringinn, alla daga.

Undir svæðinu liggur stærsti bílakjallari landsins en hægt er að koma upp úr honum á ýmsum stöðum Hafnartorgs auk Hörpu. Ekið er inn í bílakjallarann frá Hörpu, Pósthússtræti og Austurbakka Reykjavíkurhafnar.

Vert er að hafa í huga að kjallarinn skiptist í tvo hluta og þar með tvö mismunandi greiðslusvæði. Undir hluta Hafnartorgs er hægt að greiða í viðeigandi greiðsluvélum eða í gegnum Parka appið. Undir Hörpu er hægt að greiða í viðeigandi greiðsluvélum eða í gegnum EasyPark appið.

Bílakjallarinn er í eigu og umsjá Reykjastrætis, fyrirspurnir sendast á parking@hafnartorg.is.

Einfalt að greiða með Parka

Náðu í Parka appið fyrir Android eða Iphone og byrjaðu að leggja á Hafnartorgi.

DRAGA